Logo
Afþreying
Slysavarnadeildin í Reykjavík
Allan daginn
Hátíðarsvæði
Slysavarnadeildin í Reykjavík verður að venju með pylsur á grillinu og candyflos við gamla Viktarhúsið á Grandagarði. Einnig í Sjóminjasafninu þar sem hægt verður að gæða sér á nýbökuðum vöfflum og kaffi. As always, the Reykjavík Indury Prevention Team at ICESAR will be serving up grilled hot dogs and candy floss outside the old Viktarhúsið at Grandagarður. You’ll also find us at the Maritime Museum with freshly baked waffles and coffee!
Slysavarnadeildin í Reykjavík image

Sjómannadagurinn nálgast – og það ilmar af vöfflum á Grandanum!
Eins og undanfarin ár verður Slysavarnadeildin í Reykjavík með ljúffenga vöfflusölu í Sjómynjasafninu – ein stærsta fjáröflun ársins!
Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir björgunarsveitir um land allt – árið 2024 styrktum við m.a. kaup á dróna fyrir Vík í Mýrdal og fleiri sveitir á landsbyggðinni.

Við verðum líka með sölutjöld við gamla Viktarhúsið:
Grillaðar pylsur og Candy-floss
Candy-floss við Bryggjusprell fyrir börnin!
Komdu með fjölskylduna – nældu þér í vöfflu og styrktu öflugt björgunarstarf!
💙 Við hlökkum til að sjá ykkur!

Seamen’s Day is coming – and the scent of waffles is in the air at Grandi!
As in previous years, the Reykjavík Accident Prevention Division will be hosting a waffle sale at the Maritime Museum – one of our biggest fundraising events of the year!
All proceeds go towards purchasing rescue equipment for Iceland’s search and rescue teams. In 2024, we helped fund a drone for the team in Vík, along with support for four other teams across the country.
You’ll also find our stalls outside the old Viktarhúsið:
Grilled hot dogs and Candy floss
Candy floss at the kids Bryggjusprell!
Bring the whole family – grab a waffle and support life-saving work!
💙 We look forward to seeing you!

Sjá kort af svæðinu
Preview

Meira spennandi