Logo
Sjókastið
#11 – Kjartan Páll Sveinsson – Strandveiðibaráttumaður og háskóladoktor
Í þessum þætti hittum við Kjartan Pál Sveinsson, formann Félags strandveiðimanna, og föru yfir það hvað strandveiðar eru í raun: lífsviðurværi, táknræn barátta fyrir réttlátari dreifingu auðlindarinnar – eða kerfi óhagkvæm leið til að afla þjóðarbúinu tekna.
#11 – Kjartan Páll Sveinsson – Strandveiðibaráttumaður og háskóladoktor image

Við kynnumst Kjartani sem er doktor í félagsfræði, flakkaði heimshorna á milli og lenti í fangelsi í Egyptalandi. Við skyggnumst í hugmyndafræðina á bak við strandveiðihreyfinguna, gagnrýni á kvótakerfið og spyrjum hvort þjóðin vilji mátulega hagkvæma aðferð við að veiða fisk – í nafni sjálfsímyndar og réttlætis.

Sjókastið