Logo
Sjókastið
#20 Reynir Traustason – umdeildi blaðamaðurinn af sjónum
þunga og hefur lifað lífi sem minnir fremur á skáldsögu en ferilskrá. Í viðtalinu ræðum við meðal annars: þegar hann smyglaði amfetamíni frá Amsterdam, hótanir og átök vegna blaðamennsku, reynslu hans af lífsbjörg á sjó, rithöfundastörf og lífsviðhorf, hvernig sjómennska mótar karakter og dómgreind. Óritskoðað, hreinskiptið og stundum óþægilegt – eins og góð viðtöl eiga að vera.
#20 Reynir Traustason – umdeildi blaðamaðurinn af sjónum image