Logo
Sjókastið
#13 Guðmundur Helgi Þórarinsson – Formaður VM
Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM talar opinskátt um lífið á sjó, baráttuna fyrir réttindum sjómanna, meint svik í verðmyndun sjávarafurða og skort á gagnsæi í verðlagningu – og spáir í framtíð kjaramála og sjávarútvegs. Reynslusaga sem hristir upp í kerfinu – og segir ýmislegt um það hvar baráttan stendur í dag.
#13 Guðmundur Helgi Þórarinsson – Formaður VM image