Logo
Sjókastið
#15 Jakob Pétursson – svissneski vasahnífur sjávarútvegssins
Aríel og Jakob ræða sóknarfæri í veiðum, vinnslu og tækni, viðkvæm mál eins og auðlindagjöld og samskipti við viðskiptaþjóðir – og ekki síst, hvort hann sakni þess að vera sjálfur úti á sjó.
#15 Jakob Pétursson – svissneski vasahnífur sjávarútvegssins image

Í þessum þætti af Sjókastinu ræðir Aríel við Pétur Jakob Pétursson, fyrrum sjómann og margfróðan sjávarútvegsfræðing sem ólst upp í Grímsey og á að baki langa reynslu á sjó og í sjávarútvegi. Við förum yfir æskuárin á eyjunni, störf hans hjá Samherja og hvernig hann sér íslenskan sjávarútveg í samanburði við erlendan. Einnig ræðum við sóknarfæri í veiðum, vinnslu og tækni, viðkvæm mál eins og auðlindagjöld og samskipti við viðskiptaþjóðir – og ekki síst, hvort hann sakni þess að vera sjálfur úti á sjó.

Sjókastið