Logo
Tónlist
Bestu lög barnanna
13:30-14:00
Litla sviðið
Á sjómannadaginn verður sannkölluð barnaveisla á Litla sviðinu þegar Árni Beinteinn og Sylvía Erla stíga á svið með Bestu Lög Barnanna. Þau flytja vinsælustu barnalögin úr samnefndum sjónvarpsþáttum og bjóða upp á fjöruga og fjölskylduvæna skemmtun sem gleður bæði börn og foreldra. Þetta verður frábær viðbót við hátíðarhöld dagsins og tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldur að njóta saman.
Bestu lög barnanna image

Á sjómannadaginn verður sannkölluð barnaveisla á Litla sviðinu þegar Árni Beinteinn og Sylvía Erla stíga á svið með Bestu Lög Barnanna. Þau flytja vinsælustu barnalögin úr samnefndum sjónvarpsþáttum og bjóða upp á fjöruga og fjölskylduvæna skemmtun sem gleður bæði börn og foreldra. Þetta verður frábær viðbót við hátíðarhöld dagsins og tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldur að njóta saman.

Kort af svæðinu 

Sjá kort af svæðinu
Preview

Meira spennandi