Logo
Afþreying
Hoppland
12:00-16:00
Hátíðarsvæði
Hoppland býður fólki upp á að hoppa í sjóinn við Reykjavíkurhöfn. Taktu vini og fjölskyldu með í alvöru útrás. Kör með heitu vatni, blautbúningar og endalaus gleði.
Hoppland image

Hoppland verður með tveggja hæða stökkpalla ásamt trampólíni við Reykjavíkurhöfn. Hægt verður að leigja blautbúning á staðnum og hoppa í sjóinn milli 12-16. Klukkan 16:00 byrjar síðan deathdive keppni/sýning þar sem keppendur sýna listir í einni hörðustu íþrótt landsins.
Hlökkum til að sjá ykkur!

Meira spennandi