Logo
Tónlist
VÆB
13:40-14:00
Stóra sviðið
VÆB image

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að VÆB, mun stíga á svið á Sjómannadaginn. Strákarnir hafa á skömmum tíma vakið mikla athygli fyrir kraftmikla framkomu, grípandi lög og einstaka sviðsorku sem kveikir líf og fjör hvar sem þeir koma fram.

VÆB stigu enn stærra skref á þessu ári þegar þeir tóku þátt fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva – Eurovision – og heilluðu áhorfendur víða um heim með sínum einstaka stíl og sviðsnærveru.

Við hlökkum til að sjá þá setja sitt einstaka mark á hátíðardagskrána – þetta verður sannkölluð hátíð fyrir tónlistarunnendur á öllum aldri.

Kort af svæðinu 

Sjá kort af svæðinu
Preview

Meira spennandi