Logo
Sjókastið
#10 – Markús Alexandersson – Níræður skipstjóri í fullu fjöri
Markús Alexandersson hóf sjómannsferil sinn í Noregi aðeins 18 ára gamall og sigldi meðal annars á olíuskipum milli Asíu og Miðausturlanda á tímum Kóreustríðsins.
#10 – Markús Alexandersson – Níræður skipstjóri í fullu fjöri image