Sýning
Furðufiskar
Allan daginn
Hátíðarsvæði
Furðufiskar á Grandagarði – Skítnar lífverur og sjávarfurður!
Á Grandagarði verða sett upp fiskikör með furðufiskum og krabbdýrum beint úr hafinu! Þar fá gestir að skyggnast inn í dularfullan heim sjávardýranna og kynnast skemmtilegum og skrítnum lífverum sem búa djúpt niðri í sjónum.
Fullkomin blanda af vísindum, fróðleik og forvitni fyrir börn, fjölskyldur og alla sem vilja sjá eitthvað öðruvísi.

Furðufiskar á Grandagarði – Skítnar lífverur!
Á Grandagarði verða sett upp fiskikör með furðufiskum og krabbdýrum beint úr hafinu! Þar fá gestir að skyggnast inn í dularfullan heim sjávardýranna og kynnast skemmtilegum og skrítnum lífverum sem búa djúpt niðri í sjónum.
Fullkomin blanda af vísindum, fróðleik og forvitni fyrir börn, fjölskyldur og alla sem vilja sjá eitthvað öðruvísi.